Skápabarsmíði
Í dag hélt ég að það yrði leiðinlegur dagur. En svo tók hann umskiptum og breyttist í þennan æðislega dag. Skemmtilegt þegar svona gerist.
Áðan gerðist átti ég í samræðum við litla bróður minn...:
Bjarki: Rósa..Hefur þú verið svo rosalega skotin í einhverjum að þú bara ræður ekki við þig og bara lemur svona í þennan skáp (hann lemur í skáp)
Rósa: ertu svona rosalega skotinn í einhverjum?
Bjarki: já ég er bara... (gefur frá sér eitthvað ókunnugt hljóð)
Rósa: nú en gaman, og er hún skotin í þér?
Bjarki: nei því miður, en hún verður það. En ég bara ræð ekki við mig og ég er búin að lemja í þennan skáp þangað til ég fékk illt í litla puttann.
Rósa: Nú og hverjum ertu svona rosalega skotinn í?
Bjarki: Dakotu Fanning
börn og ástin.. eeeen sætt.
En nú ætla ég að fara að gera eitthvað skemmtilegt
-Blessaður Daníel
Áðan gerðist átti ég í samræðum við litla bróður minn...:
Bjarki: Rósa..Hefur þú verið svo rosalega skotin í einhverjum að þú bara ræður ekki við þig og bara lemur svona í þennan skáp (hann lemur í skáp)
Rósa: ertu svona rosalega skotinn í einhverjum?
Bjarki: já ég er bara... (gefur frá sér eitthvað ókunnugt hljóð)
Rósa: nú en gaman, og er hún skotin í þér?
Bjarki: nei því miður, en hún verður það. En ég bara ræð ekki við mig og ég er búin að lemja í þennan skáp þangað til ég fékk illt í litla puttann.
Rósa: Nú og hverjum ertu svona rosalega skotinn í?
Bjarki: Dakotu Fanning
börn og ástin.. eeeen sætt.
En nú ætla ég að fara að gera eitthvað skemmtilegt
-Blessaður Daníel
6 Comments:
ÆÆÆÆ UNGI
hahaha gúúúúríí!!
já og ps fyndið að segja blessaður daníel
BLLLEEESSSAÐUR DANÍEL
váááá en ótrúlega mikið gúrí mandúrí!
Dakota Fanning er líka algkör stjarna!
ég efast ekki um að þau munu ná saman í komandi frammtíð.
skilaðu til Bjarka að allt getur gerst og hún á örugglega eftir að falla niður flöt þegar hún sér hann;)
-ragna spámaður
p.s. ég skrifaði einu sinni astarbréf til Josh Hartnett þar sem ég játaði fyrir honum mína ósviknu ást..(ég er enn að bíða eftir játningu hans á móti)
angantýr
Skrifa ummæli
<< Home