miðvikudagur, febrúar 14, 2007

þunn vs veik

-ég er ekki búin að reykja í 4 daga! kannski ég ætti bara að hætta fyrst ég er búin að lifa af 4 daga
-ertu búin að rífa kodda?
-neibb
-eða sparka í sjónvarpið?
-uuu nei
-en öskra gvuð hjálpi okkur öllum við matarborðið?
-neiiii...en ég er búin að öskra nokkrum sinnum á jésú og morfín...
en það var kannski bara því ég var svo veik
-en skella á þegar amma hringir?
-það hefur ekki enn gerst....en ég lét samt hringja út um daginn þegar ég sé að palli frændi var að hringja
-en segja við pabba að halda kjafti þegar hann ussar yfir fréttunum?
-nei gvuð..því mundi ég aldrei þora!
-en henda bjarka upp í loft þegar hann er í tölvunni?
-já en það er samt bara daglegt brauð
-en hlaupa út á svalir allsber og öskra: hver drap köttinn minn!!! ?
-hahahhahahahahahahahahhahahahah fyndið að þú nefnir það...ég var neflinlega einmitt á leiðinni...er hálfkomin úr sloppnum
-en snúa öllum húsgögnunum á hvolf áður en mamma kemur heim úr vinnunni og segja svo við hana að hún sé með ofsjónir þegar hún spyr hvað sé í gangi..?
-hahahahahahahahahahahahaha ég verð að gera það einhverntíman
-alveg svona alvarleg á svipin.. eins og allt sé eðlilegt...og kannski reið og smá pirruð þegar mamma spyr hvað sé í gangi
-hahaha..já
-plís gerðu það...
-ég dey
-ég verð!
-snilld

3 Comments:

Blogger saranassim said...

þú ert eitthvað þrollí þú verður að hætta að vera inni.
komdu með mér að vappa í kringum tjörnina á morgun. takk og bless.

15 febrúar, 2007 14:50  
Anonymous Nafnlaus said...

híhí

16 febrúar, 2007 16:16  
Blogger B said...

AHAHA þetta eru allt góðar hugmyndir

ég ætla að nota þetta með að snúa öllu við þegar mamma kemur frá tælandi
takk og bless

19 febrúar, 2007 20:22  

Skrifa ummæli

<< Home