föstudagur, janúar 05, 2007

and all that jazz

Nei nú er illa komið fyrir mér.
Ég kom að sjálfri mér stappa fæti, smella fingrum, hrista hausinn og það sem versta er; SETJA UPP JAZZ SVIPINN!!
þegar ég var inni í stofu áðan að hlusta á Gary Mulligan og Paul Desmond.. nei nú er sko illa komið fyrir mér.. ég er farin að hlusta á klassískan jazz eins og alvöru jazz áhugamaður..

nei sko nú er ég farin að hlusta á eitthvað super indie, eins og moldy peaches og Adam Green eða jafnvel bara Beoncey Knowles..

Eða eftir að ég fer í bað og hlusta á Shirley Horn syngja við Miles Davis..

shit ég er búin að vera of mikið heima hjá mér..

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

rósa, rósa, rósa

veistu ekki að það er kúl að hlusta á djass?

06 janúar, 2007 12:54  
Anonymous Nafnlaus said...

hvað hefur þessi drengur gert þér

þú ert orðin g33k

08 janúar, 2007 10:52  
Blogger saranassim said...

hahah ég elska að þú skrifar svo oft eitthvað sem við tölum um.
eins og um daginn
ég vona að þú fattir leyniskilaboðin í þessu kommenti
þú verður að fatta þau
annars ertu strákur.

08 janúar, 2007 19:21  

Skrifa ummæli

<< Home