mánudagur, desember 04, 2006

Flickr

Þar sem ég hef ekkert að gera því ég er búin í prófum, þá var ég að vafra um flickr (sem er eitthvað sem ég hef aldrei gert áður, og komst að því að það reynist mjög skemmtielg afþreyging)

Ég hef sem sagt ákveðið að héðan í frá munuð þið ekki sjá mig hangandi á kaffihúsum eða spígsporandi um bæinn. Heldur ætla ég að vera heima að taka milljón myndir af sjálfri mér og overphotoshoppa þær og gera mig ógeðslega sæta og setja svo á netið undir yfirskriptum líkt og; "sad" "happy" "nervous breakdown" "wakeing up is hard" "i can't sleep" "my coffie tastes good" og svo framvegis og svo framvegis...Kalla mig svo professional ljósmyndara. Það virðist allavega vera málið í dag! (ég vona að flestir professional ljósmyndarar hafi eitthvað áhugaverðara myndefni en sjálfan sig til að mynda...)

Þarf fólk bara að documentera allt sem þau gera í hinu daglega lífi með myndavélum?

(ég er í smá nostalgíu kasti frá því þegar maður var lítill og fór að "myndavéla-flippa" með vinkonum sínum..)

allavega...get ekki verið að því að blogga..þarf að mála mig og taka svo spegla myndir af mér..naktri helst

7 Comments:

Blogger saranassim said...

ein overphotoshoppuð mynd á dag kemur lífinu í lag!
en bara ef hún er af þér sjálfri.
gerum díl.ny mæspeis mynd a hverjum degi, alltilagi ef það er annan hvern dag, þriðja daginn og þu ert dottin ut!)

04 desember, 2006 18:41  
Blogger saranassim said...

(eg vil ekki fara i keppnina, eg var bara að djoka en gleymdi að segja það,nei eg gleymdi ekki að segja það mig langaði bara að segja það i sviga!!!)

04 desember, 2006 18:42  
Anonymous Nafnlaus said...

Mætti ég benda á eftirfarandi:

1.http://www.pbase.com/andrea5

2.Loka myndina sem við létum Bjarka taka af okkur þetta kvöld.

3.Hvað það væri fáranlega fyndið ef við mundum gera þetta aftur núna.

4.Hvað við erum sláandi mikið málaðar á þessum myndum?

5.Það kæmi mér ekki á óvart ef ég fyndi nektarmyndir af sjálfri þér inní herberginu þinu.

04 desember, 2006 18:48  
Anonymous Nafnlaus said...

haha

ég og ragna og beta tókum heldur betur gott fótóflipp á kaffibarnum um daginn..

04 desember, 2006 19:15  
Blogger B said...

hérna ég veit ekki alveg hvað ég á að segja í þessu kommenti en ég þorði bara ekki að kommenta ekki þannig að þú veist sjáumst bara á morgun á æfingu ef þú kemur ballett er klukkan 12 og módern klukkan 14 ef þú kemur ekki þá bara láttu mig vita ég verð með símann mér við hlið þú kannt vonandi númerið ókei bara bæ koddi

05 desember, 2006 01:38  
Anonymous Nafnlaus said...

Þú mátt taka myndir af mér!!!:)

05 desember, 2006 15:35  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég brjálast ef þú bloggar ekki bráðum... sýndu nú okkkur sem erum í prófum þá litlu virðingu og bloggaðu kona!

07 desember, 2006 21:48  

Skrifa ummæli

<< Home