þriðjudagur, nóvember 28, 2006

sexless and comfort

Ég afklæði þig með augunum sem ég hef
elskan, jafnvel nauðga þér
í mínum dekkstu óhugnalegu hugarórum
ég dreg þig þangað
og snerti þig í draumi síðustu nótt
ýtti þér frá, þegar þú komst inn
í hugsanir mínar á röngum tíma.
Ég hef setið í kjöltu þér og
krækt leggjum mínum um mjaðmir þínar
líkt og reipi
Ég reið þér á stól og inní sturtu
og allan tíman greip ég fast í bakið þitt
Mín þrá beislaði um sig í hrygg þínum
meðan ég kreisti þig eins og trjátrumb
Þú gætir hafa verið ein
kynferðislaus og þæginleg hugsun í þínum huga
Jafnvel berari en smábarns
Ég ríð kæruleysislega í gegnum þykkan og rakan
frumskóginn vex óþreygjufull með djúpri og frumlegri
löngun sem vaknar
djúpt hún hamast upp á móti yfirborðinu
eins og eitthvað að rísa eða hunang og tjara


Vá hvað þetta er miklu klúrara á íslensku.. eins og það hljómar einlægt og sætt þetta lag

Fattiði hvaða lag þetta er?

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Eru verðlaun?

Annars segi ég Honey Or Tar með CoCORosie..

P.s. Fæ ég líka verðlaun fyrir að kommenta?

28 nóvember, 2006 21:38  
Anonymous Nafnlaus said...

story of my life sko


iiii ógislea

28 nóvember, 2006 22:30  
Anonymous Nafnlaus said...

bíddu bíddu...

eru þetta ekki draumurinn sem þú dreymir um mig á hverri nóttu!

28 nóvember, 2006 22:44  
Anonymous Nafnlaus said...

Rósa, ég mun sennilega aldrei horfa þig sömu augum aftur.. haha

29 nóvember, 2006 14:13  
Anonymous Nafnlaus said...

andrea fær fyrstu verðlaun...en ekki verðlaun fyrir að kommenta..því hún kommentar aldrei..

29 nóvember, 2006 16:58  
Anonymous Nafnlaus said...

Nú mun ég kommenta þangað til ég fæ verðlaun !

29 nóvember, 2006 17:20  

Skrifa ummæli

<< Home