mánudagur, mars 26, 2007

"shutting of all senses"

YFIRLÝSING!

Nú er svo komið fyrir mér að ég er bláfátæk.
Ég geng um með búslóð mína í tösku og föt mín eru geymd á hinum ýmsu stöðum og ég á engann pening.
Í dag tók ég þá ákvörðun að kaupa mér sígarettur í stað þess að borða.

(ég mun allavega verða mjó)

En nú hef ég ákveðið að gera eitthvað í málinu.
Í sumar mun ég vonandi fá vinnu í skapandi sumarstarfi, en þannig er mál með vexti að listamenn fá lítil sem engin laun hér á landi sem annarsstaðar og því þarf ég að leita mér annarrar vinnu með. En þar sem vinnutíminn minn mun vera frá 9-4 er erfitt að finna aðra vinnu með

Þá ákvað ég að slá tvær flugur í einu höggi!
Við öfðum neflinlega ætlað okkur að fjalla um klámvæðinguna að nokkru leiti í verki okkar í sumar og er því vel við hæfi að leita á klámiðnaðinn, bæði til að afla aukna tekna og sem reasearch fyrir verkið.

Henntar það einkar vel fyrir mig að nýverið ákváðu yfirvöld að leifa vændi hér á landi.
Hef ég því hugsað mér að leigja mér húsnæði á laugarveginum með glugga sem vísar að vegfarendum og nota reynslu mína sem heimsborgari og draga lærdóm af vændiskonum amsterdamborgar, og standa þar og selja mig.

Til þess þarf ég:
-rautt ljós (sem er auðvelt að redda)
-rúm, sem eg á núþegar og er hvort eð er í lítilli notkun
-svo á ég mjög sexy nipple tassles sem gætu komið vel að notum
-sara hefur gefið mér leifi til að nota spandex gallann sinn með gatinu í klofinu.
-einnig get ég leigt búning í búningageymslunni í listdansskólanum, sem inniheldur hina ýmsu stuttpilsa sveitastelpubúninga og spandexgalla.

"Bráðum mun reykjavíkurborg verða uppfull af vændi og klámi en það er allt í læ, okkur mun ekkert bregða, við erum svo miklir heimsborgarar."

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

mér líst vel á.

sexy nipple tassles er það heirasta í dag.

26 mars, 2007 14:16  
Anonymous Nafnlaus said...

Ekkert nema konur með viti sem gafu þér nipple tassels.. ég og ragna vitum sko hvað er heitt í dag.

Annars er laust pláss á Hverfisgötu 72 fyrir þig mín kæra. Nóg af vændiskonum þar.

26 mars, 2007 19:54  
Blogger saranassim said...

haha aðeins 25000 kall fyrir rödd þina i halftima hja rauða torginu
easy money.
annars er Mjög auðveltrósa min að finna ser vinnu eftir 4 flestir menntaskolakrakkar eru að vinna þannig vinnur þ.e. kaffihusajobb.

27 mars, 2007 13:18  
Blogger Sólöf said...

en af hverju að vinna á kaffihúsi eða að gera e-ð sem hana langar að gera þegar hún getur slegið svona margar flugur í einu höggi??!
í fyrsta lagi er vændi flexible working hours!
í öðru lagi er þetta EXERCISE! halló, hún verður þokkalega mjó
í þriðja lagi, þá getur hún unnið sér inn eins og mikið og hún þarf á mánuði! Passaðu bara að fá þér ekki pimp. Nema að við kærum bara Árna Matt. Hann er, eftir allt saman, þriðji aðilinn í þessu máli. þeas sá sem leyfði þér að stunda vændi.

Bölvað ves, ég er farin að tala í hringi!
en góð hugmynd!

27 mars, 2007 23:05  
Anonymous Nafnlaus said...

ég vorkenni Bjarka að eiga dýr fyrir systur

27 mars, 2007 23:30  
Blogger Sólöf said...

me 2, berf... me 2
-ólöf

28 mars, 2007 14:02  

Skrifa ummæli

<< Home