miðvikudagur, nóvember 15, 2006

LDO

Hér er ástin tekin fyrir þegar stjarna fiska birtist. Þú gefur þig á vald ástinni og þér er mest umhugað að upplifa traust og heiðarlegt samband sem er góður kostur í fari fólks fætt undir stjörnu þessari. Sú manneskja sem kann að særa þig öðlast aldrei traust þitt aftur en hér stendur þú jafnvel frammi fyrir afdrifaríkri ákvörðun því fyrir þér þýðir ástin heilög sameining
þetta er stjörnuspáin mín í dag takk fyrir.
Hvaða ást?.... í dag?
BULLSHIT
ég er búin að vera á æfingu síðan ég vaknaði, og er bara voðalega lítið búin að hugsa út í ástina, hvað þá að upplifa heilaga sameiningu og afdrifaríka ákvörðun! Já það er alltaf gaman að svona bulli.. (verst að ég tek stundum mark á þessu)

Ég er að hlusta á Bloc Party aftur, var búin að gleyma hvað ég elskaði þá, og þeir eru neflinlega mjög góðir.. Annars hef ég ekkert að segja, og öll bloggin mín eru búin að vera pirrings blogg því að ég er alltaf þreytt og þar af leiðandi alltaf pirruð..

Kem aftur (kannski með nýja ást og heilaga sameinignu, hver veit) þegar ég er hætt að vera svona líkamlega og andlega þreytt..

En bæ í bili

14 Comments:

Blogger B said...

Æi viltu ekki bara byrja aftur að blogga um villt barbíkynlíf og svoleiðis.
Það er miklu skemmtilegra en eitthvað svona LEIÐINLEGT

Bless og góða nótt sjáumst eftir nokkra tíma. (of marga ef ég má say so)

16 nóvember, 2006 00:18  
Anonymous Nafnlaus said...

Mér hefur alltaf fundist eitthvað dubious við að einn tólfti mannkyns gangi í gegnum sömu lífsreynsluna dags daglega.

16 nóvember, 2006 17:55  
Blogger rosaomars said...

já þetta er eitthvað grunsamlegt það er alveg rétt!

16 nóvember, 2006 19:48  
Anonymous Nafnlaus said...

ég verð að benda á að stjörnuspá segir ekkert um lífsreynslu.. heldur áhrif á andlegann líðann alveg eins og litir, birta, veður og hitastig hefur áhrif á líðan.. flestir verða bara að fá stjörnu"spána" á einfaldann skiljanlegann day to day máta.. þannig að við skiljum hvaða áhrif gætu átt sér stað ef maður er meðvitaður og nennir að spá í þetta á annað borð.. maður getur líka bara kíkt út um gluggann og séð að það er rigning og verið undir sæng..
skemmtilega langt komment (A að læra og i´m bored.. or som)
V

16 nóvember, 2006 19:58  
Blogger saranassim said...

nýtt lúkk!
og ha ha ha ha
eg trui eiginlega ekki að þu hafir skrifað sara naz
en óóógeðslega funny
þú ert svo mikið dýr
og eg er litil með mislita vettlinga!

17 nóvember, 2006 12:34  
Anonymous Nafnlaus said...

v.... Stjörnuspá segir ekki neitt um ekki neitt. Stjörnuspá er bara óljósar tilvísanir í atburði sem hver sem er getur tengt sig og sitt daglega líf við, ef þeir teygja sig nógu langt.

17 nóvember, 2006 18:28  
Anonymous Nafnlaus said...

PS - mig langar að þakka Rósu fyrir linkinn á mig, þrátt fyrir að slóðin sé alveg gríðarlega röng :) það er http://www.vivelebergen.com , fix it woman!

17 nóvember, 2006 18:30  
Blogger rosaomars said...

já sorry ég fattaði það! berglind gerði þetta fyrir mig þar sem að ég kann ekkert á svona..og ég verð að biðja hana um að fixa þetta aftur... þannig að þú verður bara að bíða þolinmóður;)

17 nóvember, 2006 19:09  
Anonymous Nafnlaus said...

knús :*

18 nóvember, 2006 00:44  
Anonymous Nafnlaus said...

njaaa.. ja tad er i rauninni rett.. bergen.. teas um stjornuSPA.. eeeeen allt hefur ahrif a andlegan lidan hja manneskjum sem nenna ad paela i tvi eda eru of naemir a lidan.. allt.. tannig ad hver er eg ad tykjast vera yfir tad hafin...??
en hver er svo tad klar ad geta lesid i gegnum tetta og gert day to day spa ut ur tvi.??
ekki er eg ad segja ad einhver tarna uti geti gert tad og tvi ekki ad segja ad ad einhver GETI spad i stjornurnar.. tvi eg hreinlega veit tad ekki..
en ekki aetla eg ad utiloka ad tad se HAEGT ad spa i stjornurnar.. tvi tad gerir mig bara svartsyna.. enda fer ekki mikill timi i ad lesa tetta (ca 5-10sec)
okei nuna er eg komin ut i rugl..

18 nóvember, 2006 13:37  
Anonymous Nafnlaus said...

Þannig að þú ert í rauninni að segja, að stjörnuspáin hefur áhrif á andlega líðan þína eftir að þú lest hana, og þar með á hún rétt á sér? Þrátt fyrir að hún sé bara handahófskenndar setningar settar saman í eina málsgrein?

Ef þetta héti "handahófskenndar setningar settar saman í eina málsgrein fyrir tvíburta/naut/meyju" et cetera... myndirðu pæla eitthvað í þessu?

Svo skil ég ekki alveg hversvegna þú yrðir svartsýn yfir því að það sé ekki hægt að spá í stjörnurnar.... ætlarðu líka að verða svartsýn yfir því að það séu ekki til draugar, tröll, eða grátt m&m? Það er ekki eins og það hafi nein áhrif á heiminn eins og hann er þó að stjörnurnar segi ekkert til um atburði daglegs lífs hjá mannfólki. Er það kannski eitthvað skilyrði fyrir því að þú getir lifað bjartsýnislífi?

En ég vil ekki vera að kíta við þig útaf málefni sem varðar mig einstaklega litlu :)

19 nóvember, 2006 13:55  
Anonymous Nafnlaus said...

hehe.. skiptir mig mjog litlu lika.. enda bara fyndid ad kita utaf tessu.. eina sem eg er ad segja er ad eg er ekki ad tala um SPANA sjalfa.. bara ad segja ad eg vil personulega ekki utiloka eitt ne neitt.. en er ekki ad tala um ad spa sem einhver ut i bae se rett eda hafi ahrif a mann.. heldur eg vil frekar vera open minded og trua ad tad getur vel verid ad tad se haegt ad spa i stjornur.. um leid og madur fer ad utiloka hluti sem madur i rauninni getur ekki vitad ta minnkar madur imyndunaraflid.. en tannig er eg bara.. er ekki ad segja ad eitthvad se rett eda annad rangt.. eg er bara trugjorn og vil trua a jolasveininn ;)
en ekki taka mig of alvarlega.. hef bara of mikinn tima lausann tessa dagana og tarf tvi ad tja mig um eitthvad sem skiptir engu mali..
cheers:)

19 nóvember, 2006 16:35  
Blogger rosaomars said...

jæja krakkar mínir...bara hörkusamræður í gangi!

19 nóvember, 2006 20:17  
Anonymous Nafnlaus said...

:D

21 nóvember, 2006 08:40  

Skrifa ummæli

<< Home