pissutími
Í morgun vaknaði ég seint, fór í sloppinn minn og fór fram. Þá var hann pabbi minn auðvitað búinn að hella upp á kaffi, sækja blöðin og setja tónlist á fóninn.
Í blöðunum var allt brjálað útaf gjörningi sem leiklistanemar í Fræði og Framkvæmd framkvæmdu á dögunum. Gjörningurinn fór þannig fram að þrír strákar klæddu stúlku úr fötunum, rökuðu af henni hárið, bæði á haus og í klofi (ohh klof er svo skemmtilegt orð), fóru svo með hana út á lóð fyrir utan listaháskólann þar sem að einn nemandinn pissaði á hana alla.
Þetta átti að endurspegla firringu í vísindasamfélaginu. Hmm?
Allavega, dæmi hver fyrir sjálfan sig bara.. ég ætla ekki að fara útí þá sálma..
En talsmaður femínsita var á allt örðu máli og sagði hún að þetta væri bara klám og kynferðisleg misnotkun á greyið stúlkunni "af því að hún var alsber en strákarnir í fötum" einnig sagði hún; "Ef list á að vera pólitísk verður að vera mögulegt að tala um hana, tjáningin fellst ekki í þögn, þar fellst aðeins kúgunin." Hver ert þú til að kasta fram svona stórum orðun, að það felist engin tjáning í þögn aðeins kúgun. Já ég mundi nú vilja heyra hvað listasérfræðingar segja um það.. Og er það skrítið að klám komi mikið fyrir í listum núna, þar sem að list yfirleitt endurspeglar samtímann á einhvern hátt..
En viðbrögð leikra og leikstjóra voru ekkert skárri.. Þeir segja að nemendur hafi engar forsendur hvorki faglegar né persónulegar til að framkvæma slíkann gjörning. Já þetta finnst mér líka vera heldur stór orð. Myndi hver sína skoðun en ég spyr, ef að nemar meiga ekki prófa hversu langt þeir geta gengið, hver þá?
nóg með það.. ég er farin á æfingu..
bæ
Í blöðunum var allt brjálað útaf gjörningi sem leiklistanemar í Fræði og Framkvæmd framkvæmdu á dögunum. Gjörningurinn fór þannig fram að þrír strákar klæddu stúlku úr fötunum, rökuðu af henni hárið, bæði á haus og í klofi (ohh klof er svo skemmtilegt orð), fóru svo með hana út á lóð fyrir utan listaháskólann þar sem að einn nemandinn pissaði á hana alla.
Þetta átti að endurspegla firringu í vísindasamfélaginu. Hmm?
Allavega, dæmi hver fyrir sjálfan sig bara.. ég ætla ekki að fara útí þá sálma..
En talsmaður femínsita var á allt örðu máli og sagði hún að þetta væri bara klám og kynferðisleg misnotkun á greyið stúlkunni "af því að hún var alsber en strákarnir í fötum" einnig sagði hún; "Ef list á að vera pólitísk verður að vera mögulegt að tala um hana, tjáningin fellst ekki í þögn, þar fellst aðeins kúgunin." Hver ert þú til að kasta fram svona stórum orðun, að það felist engin tjáning í þögn aðeins kúgun. Já ég mundi nú vilja heyra hvað listasérfræðingar segja um það.. Og er það skrítið að klám komi mikið fyrir í listum núna, þar sem að list yfirleitt endurspeglar samtímann á einhvern hátt..
En viðbrögð leikra og leikstjóra voru ekkert skárri.. Þeir segja að nemendur hafi engar forsendur hvorki faglegar né persónulegar til að framkvæma slíkann gjörning. Já þetta finnst mér líka vera heldur stór orð. Myndi hver sína skoðun en ég spyr, ef að nemar meiga ekki prófa hversu langt þeir geta gengið, hver þá?
nóg með það.. ég er farin á æfingu..
bæ
1 Comments:
ég elska þegar þú ert málefnaleg
Skrifa ummæli
<< Home