baby it's cold outside
Það er orðið alveg rosalega kallt. Bara svona láta ykkur vita. Ef þið hafið ekki alveg verið að fylgjast með.
Og mig langar í vídjókærasta.
Vídjókærasti er ekki það sama og kærasti því það eru engar skuldbindingar. Vídjókærasti er bara einhver sem þú getur hringt í þegar það er rigning eða frost, eða maður er þunnur heima á sunnudegi og langar að kúra og horfa á vídjó. Kynlíf er optional, en vídjókærasti er ekki fínt orð yfir bólfélaga samt.
mig langar líka í jólin og það sem fyrst. Á jólunum er neflinlega frostið skemmtilegt því þá á að vera kallt. Það er neflinlega æðislegt að vera kallt og koma inn og hlýja sér á jólunum, annars er það ömurlegt.
í byrjun haustsins var ég sko í alvöru farin að hlakka til vetrarins. Ég hlakkaði til að getað verið heima á kvöldin með kakó og lesa. Fara í bað og hafa dimmt inná baðinu og kveikja á kertum. Labba heim úr bænum í dimmunni í hlýrri kápu. Skríða upp í rúm og vera kallt á fótunum og bíða eftir að sængin hitni. Sitja í hlýjum strætó með tónlist í eyrunum og dimma og kuldi úti.
-svo er það ekkert svo æðislegt eftir allt.
kannski maður fari að reyna að gera gott úr þessum vetri og hætti að kvarta.
Og mig langar í vídjókærasta.
Vídjókærasti er ekki það sama og kærasti því það eru engar skuldbindingar. Vídjókærasti er bara einhver sem þú getur hringt í þegar það er rigning eða frost, eða maður er þunnur heima á sunnudegi og langar að kúra og horfa á vídjó. Kynlíf er optional, en vídjókærasti er ekki fínt orð yfir bólfélaga samt.
mig langar líka í jólin og það sem fyrst. Á jólunum er neflinlega frostið skemmtilegt því þá á að vera kallt. Það er neflinlega æðislegt að vera kallt og koma inn og hlýja sér á jólunum, annars er það ömurlegt.
í byrjun haustsins var ég sko í alvöru farin að hlakka til vetrarins. Ég hlakkaði til að getað verið heima á kvöldin með kakó og lesa. Fara í bað og hafa dimmt inná baðinu og kveikja á kertum. Labba heim úr bænum í dimmunni í hlýrri kápu. Skríða upp í rúm og vera kallt á fótunum og bíða eftir að sængin hitni. Sitja í hlýjum strætó með tónlist í eyrunum og dimma og kuldi úti.
-svo er það ekkert svo æðislegt eftir allt.
kannski maður fari að reyna að gera gott úr þessum vetri og hætti að kvarta.
5 Comments:
aaaa.... know what you mean.
sama daemid herna.. fantasian er alltaf betri en upplifunin sjalf.. that's the thing baby
Mér finnst sunnudagskærasti vera snyrtilegra orð en videokærasti.
snyrtmenntir!
hah
þú situr núna við hliðina á mér og ert að lesa það sem ég er að skrifa þannig að ókeibarabæ!
já og nú ertu að skipa mér fyrir
hættu
bæ
æi litla ég skal koma og drekka kakó med tér í kuldanum og dimmunni...og fara á snjósleda tegar kemur snjór og búa til snjókarl vá ég elska snjó, á potttétt eftir ad hata hann tegar hann kemur !
þú átt bara eftir að hata að sakfa bílinn, en þú átt eftir að elska að fara í snjóstríð við mig þegar snjórinn kemur.. (eða kannski muntu hata það, því ég mun alltaf vinna..ha ha!)
Skrifa ummæli
<< Home