Veistu ekki hver ég er?
Í gær lennti ég í hlustunnarpartý fyrir nýju plötunna hennar Bjarkar. Björk lét auðvitað ekki sjá sig, en af virðingu fyrir hana þurftu allir að drepa í sígarettunum sínum og bannað var að reykja rétt meðan platan var spiluð. Þegar platan var búin fagnaði allt fólkið og kveikti sér í sígarettu. Allir þarna inni reyktu.
Þetta var s.s. haldið á kaffibarnum og var þetta "einnkapartý". Þar voru svona 15-20 manns, 5 camerumenn og svona 10 ljósmyndarar. Og sumum fannst skemmtilegra en öðrum að láta taka mynd af sér. T.d. einn ónefndur sem gekk hafði loftvélar-innkomu í slow motion ásamt vinum sínum. Þeir höfðu allir "veistu ekki hver ég er" svipinn á sér, en ég vissi ekkert hverjir þeir væru.
Platan var mjög góð.
Art must be beautiful
Artist must be beautiful
Þetta var s.s. haldið á kaffibarnum og var þetta "einnkapartý". Þar voru svona 15-20 manns, 5 camerumenn og svona 10 ljósmyndarar. Og sumum fannst skemmtilegra en öðrum að láta taka mynd af sér. T.d. einn ónefndur sem gekk hafði loftvélar-innkomu í slow motion ásamt vinum sínum. Þeir höfðu allir "veistu ekki hver ég er" svipinn á sér, en ég vissi ekkert hverjir þeir væru.
Platan var mjög góð.
Art must be beautiful
Artist must be beautiful
4 Comments:
hahaha þessi innkoma (haha skrifaði fyrst innkona) var náttúrulega glæsilegri en allt.
en platan var fin ja ja
það var leiðinlegt að fara út í sígó
á kaffibarnum
bæ
ps. (haha skrifaði fyrst pz) eg sakna þin
híhí
haha ég elska þegar þú segir (haha ég skrifaði fyrst...)
þú hefðir bara átt að riðja þér leið að "ónefnda aðilanum" með "veistu ekki hver eg er svip á þér" og stela senunni.
jabb
haha ég skrifaði fyrst gabb
hahahahahahah djööööööööök.
ok bæ
Skrifa ummæli
<< Home