þriðjudagur, október 10, 2006

letur til einskis

ég er búin að halla undir flatt í svona hálftíma núna
ég var á Börn, sem er skyldu sýning fyrir alla, og ótrúlega góð
ég skældi og næstum ældi (shiii, ég er alltaf að ríma)
ég er með illt í hjartanu og doða í vinstri handlegg (hvort sem það er vegna komandi hjartaáfalls, eða vegna áhrifum þessarar myndar)

þessi mynd fór aðeins of sterkt í mig.. vill einhver koma, vaka fram á nótt og horfa á teiknimyndir með mér?























josie and the pussycats and scooby doo

nú er líka farið að dimma, og meira að segja rigna, og kuldi og kvef..
(þetta er orðið að rosalegu kvartbloggi þið afsakið)

stundum verður maður að kvarta, svo maður viti þegar maður hefur það slæmt, þá veit maður líka þegar maður hefur það gott! -lífsspeki Rósu naggara

jæja, nú er ég búin að halla undir flatt og verð að fara að sofa; kleppur, gáski, paranója og ýmislegt fleira spennandi á dagskrá á morgun..

sæl.

3 Comments:

Blogger B said...

æ ég vorkenndi þér svo af því að það var enginn búinn að kommenta þannig ég varð að skrifa eitthvað

vorkunn er minn lífslöstur

12 október, 2006 01:01  
Anonymous Nafnlaus said...

vorkun er þinn versti kostur! þú veður að hætta þessu.

12 október, 2006 17:27  
Blogger Vigdís said...

HAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA?
ég fór inná þessa síðu
GRíni

ætlaði að lesa "gamalt" blogg eftir rósu,
en nei. það er jafn nýtt og kaffið sem ég var að hella uppá
shizzle.
jæja. héðan í fra verð ég fastagestur hér.

ps. gaman að hitta þig í listó í dag.
ég með selló og þú sveitt eftir dansinn
unaðsleg samsetning.

LOVE- VIG
og reyndar G-luv líka

bles.

13 október, 2006 22:26  

Skrifa ummæli

<< Home