laugardagur, október 14, 2006

rejoicing in the hands

ég var að horfa á vídeo af mér þegar ég var þriggja ára. ég var pinku lítil, með þrjár duddur í kjaftinum og mjakaðist um gólfið á líkan hátt og erna ómars gerir oft í verkum sínum.
vala var frekja sem sagði öllum að fara í eina beina röð áður en þau fengu ís og tuskaði mér til eins og litlu tuskudýri. þetta er ábyggilega það fyndnasta sem ég hef séð, skil ekki að ma og pa haldi geðheilsu.

núna er ég orðin algjört leikhús frík, fór á pét gaut í gær og svo hvíta kanínan í dag, og svo flokkinn í næstu viku. Pétur Gautur var snilld. Björn Hlynur var frábær, hefði samt viljað sjá Ingvar E frekar en Stefán þó hann hafi verið góður... allavega... Hvíta kanínan er búin að fá ömurlega dóma, mér fannst þetta fínt leikrit, þetta var svona deviced theater og mjög áhugavert.. svoltið aðeins of mikið af hinu góða stundum samt.

vá þetta er fokk leiðinlegt blogg.
en ég er líka alveg að sofna, enda rosa þreytt.

ég öfunda beggu núna.. mig langar að leika mér í london.

devendra minn á flott armbönd


















bæbæ..

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

HAI ROSA

haettu ad fara i leikhus an min. en i kvold er eg samt ad fara i Sadlers Wells ad sja William Forsythe. tad verdur ekki samt an tin.
bless hnodari

ps. eg hitti ragga ekki neitt! en eg sat vid hlidina GEIR OLAFS i flugvelinni hahahah tad var tad fyndnasta sem eg hef lent i.

14 október, 2006 13:49  
Blogger rosaomars said...

NEI! ómægad, ég elska Geir Ólafs!

mig langar í leikhús í london líka! :(

ps. flýttu þér heim, það er erfitt að vinna án þín lilla!

14 október, 2006 19:18  
Anonymous Nafnlaus said...

ps2. eru rosas að sýna í london næstu helgi?? shiii.. mig langar!
(afhverju er ég að skilja eftir skilaboð til þín á mínu bloggi?)

14 október, 2006 19:23  
Anonymous Nafnlaus said...

haha mér finnst mjög fyndið að vala hafi verið að skipa öllum í röð

luv
-flaming

14 október, 2006 19:24  
Anonymous Nafnlaus said...

madur tarf ad vera frekja til ad survaefa!!
serstaklega a grandaveginum..
en
ja mig langar einmitt ad sja rosas.. en a bara pening til ad sja eina syningu nuna og tad verdur gisli i fimleikakasti!! skitsama um tetta dansidans

16 október, 2006 13:00  

Skrifa ummæli

<< Home