sunnudagur, október 08, 2006

Kollsstaðir

helginni eyddi ég í alveg rosalega fallegu húsi með svaka fínni lýsingu á hvítaárssíðu.
þar dansaði ég mikið
og hnoðaðist í mosa og lyngi
og verð ég að segja að þessi helgi gekk alveg fáránlega vel og unnum við alveg ýkt mikið

einnig sungum við rosa mikið total eqlipse of the heart (ohh ást!)

og svo fylgdumst við með einni sætri mús

það gerðist líka voða margt fyndið, en núna man ég ekkert...
nema jú, ég var að reyna að segja frá einhverri klámmynd sem ég var að horfa á;
-já svo voru þau á einhverjum bar, að spila golf
(allir hlægja)
-já þau voru s.s. eitthvað að spila golf, og hún fór upp á borið og var í stuttu pilsi og engum nærbuxum að spila golf
(berglind pissar í sig)

man ekkert meir.. en það var gaman
ég ætla aftur, kannski með Hnoð group



nei ég gleymdi líka því skemmtilegasta... berglynd teiknaði svaka fína mynd, hún var sæt, af lífi mínu.. hún innihélt eftirfarandi:
-bragðlauka
-egg
-einhyrning með blöðrur á bakinu
-útikerti
-doppur
-kókaín
-hreiður
-fylgihluti
-harðkúluhatt
-spiladós
-gamalt útvarp
-laufblöð
-gulltönn
-rifið hús

okei bara bæ

1 Comments:

Blogger B said...

ég hló upphátt í 4 mínútur

ég fílaðig svo gegt

09 október, 2006 01:41  

Skrifa ummæli

<< Home