sunnudagur, október 08, 2006

vol

ég er svo lítil. ég er bara um 167 sentimetrar á hæð og sef yfirleitt í hnipri. (nema í mömmu og pabba herbergi, þá sef ég í krossfiski)

Í berjamó má maður bara borða svörtu berin og bláu berin, maður má ekki borða rauðu berin, þau eru hrúta ber

ég er á stærð við hrútaber

eða eins og rauðu berin á trjánum sem eru alveg eins og rifsber, en eru ekki safarík að innan heldur hvít, og eru því ekki rifsber. þau má ekki heldur borða. ég veit samt ekkert hvað þau heita svo við skulum kalla þau kisuber

ég er á stærð við kisuber

er hægt að verða ástfangin af lagi...þó lag hafi ekki ferómón.

mig langar í kirsuber

jæja ég er farin að sofa í hausinn minn.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég er snjókorn sem fellur á ber
í skógi
þar sem eru hnetur

Ég held við eigum margt sameigilegt Rósa, til dæmis að hafa áhuga á ljóðlist og því að vera lítil!
Hrútmenntir.
Klárt.
Staðan.

Kveðja, Birdie.

09 október, 2006 01:44  
Anonymous Nafnlaus said...

hahaha.. jájájá..Bíbí! fílaðig líka gegt!

09 október, 2006 10:22  
Anonymous Nafnlaus said...

hahahaha... ljodalillan sem hnodast i grasinu og tapar ser i sinu modern movement og klifrar svo upp i tre til ad finna fyrir vindinum sem haustid gefur..
hahahahaha..
spos.. tu ert krutt, tu matt eiga tad

09 október, 2006 16:02  

Skrifa ummæli

<< Home