föstudagur, janúar 05, 2007

and all that jazz

Nei nú er illa komið fyrir mér.
Ég kom að sjálfri mér stappa fæti, smella fingrum, hrista hausinn og það sem versta er; SETJA UPP JAZZ SVIPINN!!
þegar ég var inni í stofu áðan að hlusta á Gary Mulligan og Paul Desmond.. nei nú er sko illa komið fyrir mér.. ég er farin að hlusta á klassískan jazz eins og alvöru jazz áhugamaður..

nei sko nú er ég farin að hlusta á eitthvað super indie, eins og moldy peaches og Adam Green eða jafnvel bara Beoncey Knowles..

Eða eftir að ég fer í bað og hlusta á Shirley Horn syngja við Miles Davis..

shit ég er búin að vera of mikið heima hjá mér..

fólk er fífl



"I don't get it."

"ummmm....ok?"

"Modern dance is really quite meaningless - it just looks goofy, uninspired, and contrived."

"I'm kind of interested in this. I'm a fan of Johann's music. I don't get the interpretive dance stuff though"

"it looks like someone decided to take the piss out retarded people"

"It must be hard trying to think of ever more ridiculous movements, love the music though, could do without that hyperactive dancer ruining it."

vildi bara deila þessu með ykkur og þessum skemmtilegu kommentum sem fylgdu með
vildi einnig láta vita að eftir að þetta verk var frumsýnt var kastað grænmeti í þau.. (hver hefur gert það síðan 1920?) (hver tekur með sér grænmeti í leikhús?)

og eftir þetta verk var Erna valin besti dansari evrópu af mörgum tímaritum og dansfélögum..