Veistu ekki hver ég er?
Í gær lennti ég í hlustunnarpartý fyrir nýju plötunna hennar Bjarkar. Björk lét auðvitað ekki sjá sig, en af virðingu fyrir hana þurftu allir að drepa í sígarettunum sínum og bannað var að reykja rétt meðan platan var spiluð. Þegar platan var búin fagnaði allt fólkið og kveikti sér í sígarettu. Allir þarna inni reyktu.
Þetta var s.s. haldið á kaffibarnum og var þetta "einnkapartý". Þar voru svona 15-20 manns, 5 camerumenn og svona 10 ljósmyndarar. Og sumum fannst skemmtilegra en öðrum að láta taka mynd af sér. T.d. einn ónefndur sem gekk hafði loftvélar-innkomu í slow motion ásamt vinum sínum. Þeir höfðu allir "veistu ekki hver ég er" svipinn á sér, en ég vissi ekkert hverjir þeir væru.
Platan var mjög góð.
Art must be beautiful
Artist must be beautiful
Þetta var s.s. haldið á kaffibarnum og var þetta "einnkapartý". Þar voru svona 15-20 manns, 5 camerumenn og svona 10 ljósmyndarar. Og sumum fannst skemmtilegra en öðrum að láta taka mynd af sér. T.d. einn ónefndur sem gekk hafði loftvélar-innkomu í slow motion ásamt vinum sínum. Þeir höfðu allir "veistu ekki hver ég er" svipinn á sér, en ég vissi ekkert hverjir þeir væru.
Platan var mjög góð.
Art must be beautiful
Artist must be beautiful